Grímseyjartafl - Halldór Blöndal og Gylfi Gunnarsson

Helga Mattína Björnsdóttir

Grímseyjartafl - Halldór Blöndal og Gylfi Gunnarsson

Kaupa Í körfu

HEIMSKAUTSNÓTTIN er svo löng í Grímsey að menn fundu upp langdreginn leik, sagði velgjörðarmaður Grímseyinga dr. Daníel Willard Fiske um tafláhuga eyjarskeggja. Forseti Alþingis, Halldór Blöndal, vinur Grímseyjar, kom heldur betur færandi hendi á "annan í Fiske-afmæli" MYNDATEXTI: Halldór Blöndal, forseti Alþingis, heilsar Gylfa Gunnarssyni, útgerðarmanni í Grímsey, yfir taflborðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar