Hvíld á Hverfisgötunni

Jim Smart

Hvíld á Hverfisgötunni

Kaupa Í körfu

SUMIR kjósa að ganga út í búð sér til heilsubótar. Þegar rölt er heim á leið með vörurnar geta þær þó sigið í og þá er gott að tylla sér niður og hvíla sig um stund áður en lengra er haldið líkt og þessi kona gerði við Hverfisgötuna er ljósmyndari Morgunblaðsins átti þar leið um. Veðrið hefur líka verið með besta móti undanfarið og því fátt því til fyrirstöðu að ganga í búðina og hressa sig svolítið við í skammdeginu sem nú er að hellast yfir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar