Ármann Jakobsson

Ármann Jakobsson

Kaupa Í körfu

Fyrir skemmstu gaf Forlagið út bók Ármanns Jakobssonar um Tolkien og Hringadróttins sögu, Tolkien og hringurinn. Bókin er úttekt Ármanns á verkum Tolkiens, aðallega Hringadróttinssögu, en einnig greinir hann frá öðrum verkum Tolkiens og segir frá manninum sjálfum. Ármann segir frá þeim verum sem birtast í bókinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar