Grímsey

Helga Mattína Björnsdóttir

Grímsey

Kaupa Í körfu

Grímsey | Fiske-afmælið, þjóðhátíðardagur Grímseyinga er alltaf jafnmikill gleðidagur. Minnst er afmælis velgjörðamannsins dr. Daníels Willard Fiske og hefur það verið gert í tugi ára. Vitað er með vissu um Fiske-afmæli í Grímsey 1915. MYNDATEXTI: Góðar gjafir: Helgi Daníelsson afhendir foreldrum yngsta Grímseyingsins, þeim Unni Ingólfsdóttur og Svafari Gylfasyni, mynd af dóttur þeirra, Sigrúnu Eddu, en hana tók Friðþjófur, sonur Helga, af stúlkunni vikugamalli í byrjun júlí. Myndin er í bók Helga sem fjölskyldan fékk einnig að gjöf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar