KFC styður handboltann

Sigurður Jónsson

KFC styður handboltann

Kaupa Í körfu

Selfoss | Handboltadeild Selfoss skrifaði nýlega undir samning við skyndibitastaðinn KFC á Selfossi um að KFC verði helsti styrktaraðili deildarinnar til tveggja ára. MYNDATEXTI:Á myndinni eru Bergur Guðmundsson formaður handknattleiksdeildar Selfoss og Kristján Stefánsson, yfirmaður KFC á Selfossi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar