Listrænt fólk á besta aldri

Margret Ísaksdóttir

Listrænt fólk á besta aldri

Kaupa Í körfu

Hveragerði | Á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði, er rekin handavinnu og föndurstofa. Þar ráða ríkjum þær Elísabet Kristinsdóttir og Þórdís Öfjörð. Þær stöllur taka á móti gestum af alúð og þar ríkir kyrrð og friður. MYNDATEXTI: Dægrastytting: Nokkrar af handverkskonunum sem mæta í föndrið á Ási.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar