Ingibjörg og Lilja Pálmadætur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingibjörg og Lilja Pálmadætur

Kaupa Í körfu

ÞÓTT pólitíkusarnir hafi skapað skilyrði fyrir þessu viðskiptafrelsi eru þeir enn að reyna að hafa áhrif á hvernig með það er farið eða hverjir fá að njóta þess; það skýtur skökku við," segir Ingibjörg Pálmadóttir m.a. í samtali sem birtist í hinu nýja Tímariti Morgunblaðsins í dag. Systir hennar, Lilja Pálmadóttir, kveðst á síðustu árum hafa losað um eignarhald sitt í fyrirtækjum og hún líti á viðskiptalífið sem stóran fótboltavöll. "Ég hef nákvæmlega engan áhuga á þeim leik sem þar fer fram," segir Lilja. Í samtalinu ræða þær m.a. um þátttöku sína í lista-, menningar- og athafnalífinu, æsku, uppruna og lífsviðhorf. MYNDATEXTI: Lilja og Ingibjörg Pálmadætur við verk Lilju, Klak, á 101 hóteli Ingibjargar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar