Afhjúpar styttu

Þorkell Þorkelsson

Afhjúpar styttu

Kaupa Í körfu

Brjóstmynd af Ólafi Jóhannessyni, fyrrverandi forsætisráðherra og formanni Framsóknarflokksins, var afhjúpuð í gær, laugardag, í tilefni þess að nýlega voru liðin níutíu ár frá fæðingu hans. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, afhjúpaði brjóstmyndina og Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi, flutti ávarp við þetta tækifæri, en auk þeirra er á myndinni Kristrún Ólafsdóttir, dóttir Ólafs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar