Brad Grey og So Young Kim

Jim Smart

Brad Grey og So Young Kim

Kaupa Í körfu

Hvað kemur til að ungur bandarískur listamaður ákveður að gera bíómynd á Stöðvarfirði og Hofsósi, nota óreynda íslenska leikara, lætur þá tala íslensku og hlusta á gamalt íslenskt pönk? Skarphéðinn Guðmundsson komst að því yfir kaffibolla með Bradley Rust Gray og eiginkonu hans og framleiðanda myndarinnar, So Young Kim MYNDATEXTI: So Young Kim og Bradley Rust Gray eru hjón og samstarfsfélagar. Þau hafa nú alfarið snúið sér að kvikmyndagerð og næsta verkefni þeirra er mynd sem þau ætla að leikstýra saman í heimalandi Kim, Suður-Kóreu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar