Friðrik og Larsen í lokahófinu

Friðrik og Larsen í lokahófinu

Kaupa Í körfu

Friðrik Ólafsson eftir sigur í einvíginu við Bent Larsen "ÞAÐ var gaman að tefla, hitta Larsen og rifja upp gamla tíma," sagði Friðrik Ólafsson, en hann vann öruggan sigur í skákeinvígi við Bent Larsen sem lauk með verðlaunaafhendingu á laugardag. MYNDATEXTI: Slegið á létta strengi að lokinni baráttu á hvítum reitum og svörtum: Bent Larsen, Guðmundur G. Þórarinsson, Hrafn Jökulsson, Haraldur Blöndal og Friðrik Ólafsson á lokaathöfn einvígisins á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar