Íbúaþing í Stykkishólmi
Kaupa Í körfu
Íbúaþing var nýlega haldið í Stykkishólmi undir yfirskriftinni "Tökum höndum saman". Þingið er liður í eins árs verkefni, sem miðar að því að stilla saman strengi íbúa, fyrirtækja, félagasamtaka og bæjaryfirvalda, til að styrkja stöðu Stykkishólms. Þingið sóttu um 140 manns en auk þess unnu allir nemendur Grunnskóla Stykkishólms glæsileg verkefni sem tengdust viðfangsefni þingsins og var afrakstur þeirrar vinnu til sýnis í Félagsheimilinu þar sem þingið var haldið og nokkrir nemendur kynntu niðurstöður. Þá unnu nemendur framhaldsdeildar verkefni og unnið er með þemað "bærinn okkar" í allan vetur á leikskólanum. MYNDATEXTI: Þátttakendum var skipt niður í hópa og hver hópur tók til umfjöllunar ákveðinn málaflokk. Í þessum hópi voru umhverfismálin rædd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir