Iðunn Steinsdótttir rithöfundur

Iðunn Steinsdótttir rithöfundur

Kaupa Í körfu

Iðunn Steinsdóttir er einn af okkar afkastamestu og vinsælustu barnabókahöfundum. Hún segir sjálf að sér hafi ekki dottið í hug á bernskuárum að hún yrði rithöfundur. "Þá ætlaði ég að verða leikkona og söngkona. MYNDATEXTI: Alrangt að barnabækur séu ekki alvörubókmenntir," segir Iðunn Steinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar