Íslandsmeistarar eldri og yngri spilara í tvímenningi

Arnór Ragnarsson

Íslandsmeistarar eldri og yngri spilara í tvímenningi

Kaupa Í körfu

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Óttar Ingi Oddsson og Arnar Þór Arnarson Íslandsmeistarar yngri spilara Það tóku 10 pör þátt í mótinu að þessu sinni, sem er það besta í allnokkur ár. Óttar Ingi Oddsson og Arnar Þór Arnarsson frá Húsavík sigruðu. Í 2. sæti voru Ari Már Arason og Ásbjörn Björnsson frá Siglufirði og í 3. sæti Inda Hrönn Björnsdóttir og Anna Guðlaug Nielsen frá Reykjavík. MYNDATEXTI: Óttar Ingi Oddsson og Arnar Þór Arnarson urðu Íslandsmeistarar yngri spilara í tvímenningi um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar