Íslandsmeistarar eldri og yngri spilara í tvímenningi

Íslandsmeistarar eldri og yngri spilara í tvímenningi

Kaupa Í körfu

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Arnar Geir og Þórður Sigfússon Íslandsmeistarar heldri spilara í tvímenningi Mótið fór fram helgina 15.-16. nóv. Sigtryggur Sigurðsson og Ásmundur Pálsson tóku snemma forystuna og héldu henni þangað til í síðustu umferðinni. Þá misstu þeir Arnar Geir Hinriksson og Þórð Sigurðsson fram úr sér og urðu að láta sér lynda 2. sætið. Bronsverðlaunin fengu Eggert Bergsson og Torfi Ásgeirsson. MYNDATEXTI: Þeir voru ekkert ósáttir við lokastöðuna félagarnir Arnar Geir Hinriksson og Þórður Sigurðsson í Íslandsmóti heldri spilara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar