Skáld mánaðarins Matthías Johannessen

Þorkell Þorkelsson

Skáld mánaðarins Matthías Johannessen

Kaupa Í körfu

DAGSKRÁ helguð skáldi mánaðarins, Matthíasi Johannessen, var í Þjóðmenningarhúsinu á Degi íslenskrar tungu, síðastliðinn sunnudag. Guðrún Jóhanna Jónsdóttir söng við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar lög eftir Jón Ásgeirsson og Pál Ísólfsson við ljóð Matthíasar og Sigurður Skúlason leikari las úr verkum Matthíasar. Þá spjallaði skáldið sjálft um verk sín. MYNDATEXTI: Matthías Johannessen, Guðríður Sigurðardóttir forstöðumaður Þjóðmenningarhússins og Jón Ásgeirsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar