Skáld mánaðarins Matthías Johannessen
Kaupa Í körfu
DAGSKRÁ helguð skáldi mánaðarins, Matthíasi Johannessen, var í Þjóðmenningarhúsinu á Degi íslenskrar tungu, síðastliðinn sunnudag. Guðrún Jóhanna Jónsdóttir söng við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar lög eftir Jón Ásgeirsson og Pál Ísólfsson við ljóð Matthíasar og Sigurður Skúlason leikari las úr verkum Matthíasar. Þá spjallaði skáldið sjálft um verk sín. MYNDATEXTI: Ólafur Vignir Albertsson og Guðrún Jóhanna Jónsdóttir söngkona.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir