Börn í íþróttaskólanum á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Börn í íþróttaskólanum á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Færri börn þurfa rör í eyru á Egilsstöðum samkvæmt niðurstöðum tíu ára rannsókna "Læknar á Egilsstöðum hafa öðrum læknum fremur lagt sig fram um að upplýsa og ráðleggja foreldrum um eðlilegan gang öndunarfærasýkinga, svo sem vægrar miðeyrnabólgu sem oftast lagast af sjálfu sér, frekar en að grípa alltaf til sýklalyfjávísana," segir Vilhjálmur Ari Arason læknir. Hann, ásamt heimilislæknisfræði HÍ, sýklafræðideild LSH og Landlæknisembættinu hafa staðið að rannsókn á sýklalyfjaávísanavenjum lækna og ónæmisþróun helstu valda bakteríusýkinga barna á Íslandi sl. 10 ár. Rannsóknin var gerð árin 1993, 1998 og 2003 á 1-6 ára gömlum börnum í Hafnarfirði, Vestmannaeyjum, Bolungarvík og á Egilsstöðum og nágrenni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar