Alþingi 2003 - Valgerður Sverrisdóttir
Kaupa Í körfu
Snarpar umræður urðu utan dagskrár á Alþingi í gær um afkomu bankanna, þar sem því var m.a. haldið fram að mikill gróði bankanna skilaði sér í engu til almennra viðskiptavina. Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra sagði á Alþingi í gær að ýmis teikn væru á lofti um að útlánaskriða væri að hefjast hjá bönkunum. "Minnugir útlánaaukningarinnar um aldamótin verða bankarnir að fara að öllu með gát í því hagvaxtarskeiði sem framundan er," sagði ráðherra. MYNDATEXTI: Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir