Jón Árni Einarsson og Dóra Lúðvíksdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Jón Árni Einarsson og Dóra Lúðvíksdóttir

Kaupa Í körfu

Öndunarmælingar víða um land í tilefni alþjóðadags langvinnrar lungnateppu í dag Jón Árni Einarsson var harður nagli. Stundaði sjómennsku um árabil, vann síðan á vinnuvélum og vörubílum, og ók leigubíl undir það síðasta en hætti störfum vegna langvinnrar lungnateppu fyrir nokkrum árum og á varla afturkvæmt út á vinnumarkaðinn, að sögn Dóru Lúðvíksdóttur lungnasérfræðings, sem hefur verið læknir Jóns Árna frá því hann kom í fyrstu skoðun vegna teppunnar fyrir um fjórum MYNDATEXTI: Jón Árni Einarsson í lungnarúmmálsmælingatæki á Landspítala - háskólasjúkrahúsi í Fossvogi. Dóra Lúðvíksdóttir lungnasérfræðingur, sem hefur verið læknir Jóns Árna frá því hann kom í fyrstu skoðun, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar