Hádegishöfði

Sigurður Aðalsteinsson

Hádegishöfði

Kaupa Í körfu

Það varð handagangur í öskjunni í leikskólanum Hádegishöfða í Fellum á dögunum, þegar börnin þar fengu gefið hárgreiðsludót til að leika sér að. Það voru þær Áslaug Ragnarsdóttir hjá Hár.is í Fellabæ og Steinunn Bragadóttir frá Halldóri Jónssyni hf. sem komu færandi hendi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar