Landlega í Sandgerði

Landlega í Sandgerði

Kaupa Í körfu

Byggðakvóta Gerðahrepps verður skipt jafnt á útgerðir þeirra báta sem skráðir eru í Garði og sækja um hlutdeild í kvótanum. Bæjarstjórn Sandgerðis skiptir sínum byggðakvóta eftir sömu reglum og á síðasta ári og fá allir jafnan hlut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar