Jóhann Hjálmarsson - Dagur íslenskrar tungu á Hellissandi

Hrefna Magnúsdóttir

Jóhann Hjálmarsson - Dagur íslenskrar tungu á Hellissandi

Kaupa Í körfu

Nemendur og kennarar Grunnskólans á Hellissandi tileinkuðu ljóðskáldinu Jóhanni Hjálmarssyni Dag íslenskrar tungu nú í ár. MYNDATEXTI: Skemmtileg dagskrá: Séð yfir salinn undir lokasöngnum. Skáldið Jóhann Hjálmarsson situr fremst á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar