Íþróttafélögin gera samstarfssamning

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Íþróttafélögin gera samstarfssamning

Kaupa Í körfu

Rangárþing eystra - Íþróttafélögin í Rangárþingi eystra hafa skrifað undir stamstarfssamning við sveitarfélagið, sem markar tímamót í íþróttastarfi í sveitarfélaginu. MYNDATEXTI: Fulltrúar Knattspyrnufélags Rangæinga undirrrita samstarfssamning við Rangárþing eystra. Frá hægri: Árni Þorgilsson, æskulýðs- og menningarfulltrúi, Ágúst Ingi Ólafsson sveitarstjóri, Björgvin Daníelsson og Jens Sigurðsson frá Kanttspyrnufélagi Rangæinga. Bak við eru nokkrar ungar kanttspyrnuhetjur, þær heita: Elva Ragnarsdóttir, Bergrún Helgadóttir, Reynir Björgvinsson og Rúnar Smári Jensson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar