Hetjustjórn

Kristján Kristjánsson

Hetjustjórn

Kaupa Í körfu

Fulltrúar frá Hetjunum, aðstandendum langveikra barna á Akureyri og nágrenni, afhentu forsvarsmönnum Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri undirskriftarlista með rúmlega 100 nöfnum í gær, þar sem mótmælt er þeim ákvörðunum sem yfirvöld sjúkrahússins hafa tekið sjúkrahússins hafa tekið um breytingar á barnadeildini. Stöður leikskólakennara og iðjuþjálfa á deildinni verða lagðar niður frá og með 1. janúar 2004 MYNDATEXTI: Vér mótmælum: Sonja Björk Elíasdóttir stjórnarmaður í Hetjunum afhenti Halldóri Jónssyni forstjóra FSA undirskriftalistana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar