Á næstu grösum - Pekanbaka

Þorkell Þorkelsson

Á næstu grösum - Pekanbaka

Kaupa Í körfu

Bakstur - Uppáhaldsrétturinn "Ef ég á að nefna eitthvað virkilega gott þá dettur mér í huga pekanhnetubakan sem ég fékk um daginn á veitingastaðnum Á næstu grösum," sagði Jóhanna Gunnarsdóttir þegar hún var spurð hvað væri besti rétturinn sem hún hefði nýlega fengið á veitingahúsi nú eða eldað heima.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar