Íslenskur sjúkrabíll

Kristján Kristjánsson

Íslenskur sjúkrabíll

Kaupa Í körfu

Fyrsti sjúkrabíllinn af þremur sem smíðaðir eru hjá MT-bílum í Ólafsfirði var afhentur Akureyrardeild Rauða krossins í gær en hann verður til nota fyrir sjúkraflutningamenn Slökkviliðs Akureyrar. MYNDATEXTI: Gjörðu svo vel: Valdís Gunnlaugsdóttir, varaformaður Akureyrardeildar Rauða kross Íslands, afhendir Erling Þór Júlínussyni, slökkviliðsstjóra á Akureyri, lyklana að nýja sjúkrabílnum. Hjá þeim stendur Sigurjón Magnússon, framkvæmdastjóri MT-bíla í Ólafsfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar