Norbagreen rannsóknin

Sverrir Vilhelmsson

Norbagreen rannsóknin

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR borða allra minnst af grófu brauði og ávöxtum meðal þjóða á Norðurlöndum og í Eystrasaltslöndum, að því er fram kemur í nýrri samanburðarrannsókn á neyslu grænmetis, ávaxta, fisks og grófs brauðs í þessum löndum. Þetta er fyrsta rannsóknin sem gerð er á samræmdan hátt í öllum þessum löndum á sama tíma varðandi neyslu á hollri fæðu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar