Margrét Vilhjálmsdóttir
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var mikil upphefð að vera beðin að leika Hallgerði, segir Margrét Vilhjálmsdóttir í Fólkinu, en hún fer með hlutverk þessarar umdeildu konu í Njálssögu, sem frumsýnd verður í Regnboganum í kvöld. Þá eru rifjaðar upp sögur af Gauki á Stöng, í tilefni 20 ára afmælis staðarins. Þar var gjarnan dansað uppi á borðum "í gamla daga". Hallgrímur Helgason greinir frá nokkrum hlutverkum í "nýrri stórmynd" sinni, Herra alheimur. Þar fer Camilla Parker-Bowles meðal annars með hlutverk Píusar tólfta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir