Ráðstefna um raforkumál

Jim Smart

Ráðstefna um raforkumál

Kaupa Í körfu

Fjölmenn ráðstefna verk- og tæknifræðinga um raforkumál Talsmenn orkufyrirtækjanna og sérfræðingar í orkumálum voru flestir sammála um það á ráðstefnu í gær að nýju raforkulögin væru til bóta. Vænta mætti frekari breytinga á næstu árum, m.a. þeirra að orkufyrirtækjum gæti fækkað niður í fjögur eða fimm. MYNDATEXTI: Talsverðar umræður urðu um framtíð raforkumála við pallborðsumræður undir lok ráðstefnunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar