Góðgerðarmál

Jón Sigurðarson

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessar ungu dömur, sem eru í 3. bekk Vopnafjarðarskóla, stóðu nýlega fyrir tombólu til styrktar Sjónarhóli, samtaka sérstakra barna. Afrakstur dagsins var rúmar 6.300 kr. Frá vinstri heita þær Matthildur Ósk, Glódís, Ingibjörg María og Anna Vilhjálms. Á myndina vantar Önnu Lilju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar