Ferðamál á Snæfellsnesi

Guðrún Bergmann

Ferðamál á Snæfellsnesi

Kaupa Í körfu

Fyrir rúmum sex vikum sat Sir Frank Moore, stjórnarformaður umhverfisvottunarsamtakanna Green Globe 21, og horfði á sjónvarp heima hjá sér í Ástralíu. Þátturinn sem hann horfði á fjallaði um vetni og notkun þess á Íslandi og var unninn af Geoff Hutchison. En hvað var það í þættinum sem hreif Sir Frank Moore svo mjög að hann var hér á ferð í síðustu viku? MYNDATEXTI: Stýrihópur ferðamála á Snæfellsnesi ásamt Kristni Jónassyni bæjarstjóra Snæfellsbæjar, Sir Frank Moore og Cathy Parsons frá Green Globe 21 í Ástralíu. "Ferðaþjónusta er ekki lengur bara sala á farmiða, rúmi og mat."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar