Jóna Eðvalds SK 200

Sigurður Mar Halldórsson

Jóna Eðvalds SK 200

Kaupa Í körfu

MJÖG góð síldveiði hefur verið í vikunni og í gær lönduðu Jóna Eðvalds og Steinunn fullfermi hjá Skinney-Þinganesi. Ásgrímur Halldórsson landaði fullfermi í fyrrinótt. Veiðisvæðið er í Kolluál og bæði hefur verið veiði í nót og flotvörpu. MYNDATEXTI: Jóna Eðvalds siglir inn til Hornafjarðar með fullfermi af síld úr Kolluálnum. Mjög góð veiði hefur verið í vikunni en síldin er smá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar