Úrsmíði

Úrsmíði

Kaupa Í körfu

Hönnunin í stöðugri framþróun Fermingarúrið var á árum áður fyrsta úrið sem margir eignuðust. Kostnaðurinn gat numið jafnvirði mánaðarlauna og úreignin því stolt stund í huga flestra barna. Í dag er hins vegar öldin önnur og ágætis úr kostar nú ekki nema andvirði nokkurra daga vinnu fyrir flesta. Þá hafa rafhlöðuúr víða leyst hefðbundið úrverk af hólmi og starf úrsmiðsins tekið töluverðum breytingum í kjölfarið. MYNDATEXTI: Hjalti Axelsson og Axel Eiríksson: Úrsmíðin er skemmtilegt fag, að sögn feðganna, þar sem sífelld framþróun á sér stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar