Fundur Alcoa, Bechtel og sveitarfélaga

Steinunn Ásmundsdóttir

Fundur Alcoa, Bechtel og sveitarfélaga

Kaupa Í körfu

Fulltrúar Alcoa, Bechtel og sveitarfélaga kynntu álversframkvæmdir fyrir heimamönnum á Austurlandi Fulltrúar frá Alcoa-álfyrirtækinu, Bechtel og sveitarfélögunum í Fjarðabyggð og á Austur-Héraði hafa á undanförnum dögum kynnt fyrirætlanir um byggingu álvers fyrir heimamönnum á Austurlandi. Sveitarfélögin kynntu á fundum með heimamönnum fyrirætlanir sínar í tengslum við byggingu álversins á Reyðarfirði, en þær eru margvíslegar og lúta að fólksfjölgun og íbúðabyggingum, uppbyggingu allra skólastiga og þjónustu almennt, ásamt ýmsum samfélagslegum verkefnum. MYNDATEXTI: Craig Bridge kynningarstjóri, J. Wahba verkefnisstjóri og Michael Baltzell, framkvæmdastjóri áliðnaðarsviðs Alcoa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar