Fundur Alcoa, Bechtel og sveitarfélaga
Kaupa Í körfu
Fulltrúar Alcoa, Bechtel og sveitarfélaga kynntu álversframkvæmdir fyrir heimamönnum á Austurlandi Fulltrúar frá Alcoa-álfyrirtækinu, Bechtel og sveitarfélögunum í Fjarðabyggð og á Austur-Héraði hafa á undanförnum dögum kynnt fyrirætlanir um byggingu álvers fyrir heimamönnum á Austurlandi. Sveitarfélögin kynntu á fundum með heimamönnum fyrirætlanir sínar í tengslum við byggingu álversins á Reyðarfirði, en þær eru margvíslegar og lúta að fólksfjölgun og íbúðabyggingum, uppbyggingu allra skólastiga og þjónustu almennt, ásamt ýmsum samfélagslegum verkefnum. MYNDATEXTI: Craig Bridge kynningarstjóri, J. Wahba verkefnisstjóri og Michael Baltzell, framkvæmdastjóri áliðnaðarsviðs Alcoa.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir