Iceland Airwaves 2003 - Brain Police

Árni Torfason

Iceland Airwaves 2003 - Brain Police

Kaupa Í körfu

Brain Police - Brain Police Grassbumbers Records/Dennis/Skífan Brain Police er önnur plata samnefndrar rokksveitar. Sveitin er skipuð þeim Jens Ólafssyni (söngur), Jóni Birni Ríkarðssyni "Trucker" (trommur og gong), Gunnlaugi Lárussyni II (gítar) og Herði Stefánssyni (bassi). Lög eftir meðlimi. MYNDATEXTI: Brain Police fékk mikla innspýtingu er söngvarinn Jens Ólafsson (t.v.) gekk til liðs við sveitina. Drengurinn er einfaldlega rokkari af Guðs náð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar