Ferðamálasamtök Íslands aðalfundur

Helgi Bjarnason

Ferðamálasamtök Íslands aðalfundur

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Ferðamálasamtök Íslands hafa undirbúið sérstök námskeið fyrir ferðaþjónustufólk um allt land í vetur. Samstarfssamningur við samgönguráðuneytið og nokkur fyrirtæki um stuðning við verkefnið var undirritaður í gær, á aðalfundi samtakanna sem haldinn er í Reykjanesbæ og lýkur í dag. Við setningu fundarins á veitingahúsinu Ránni flutti Sturla Böðvarsson samgönguráðherra ávarp og Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, kynnti áherslur bæjarstjórnar í ferðamálum. MYNDATEXTI: Á aðalfundi: Anna G. Sverrisdóttir, Pétur Rafnsson og Sturla Böðvarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar