Sendiherra Akureyrar

Ásdís Ásgeirsdóttir

Sendiherra Akureyrar

Kaupa Í körfu

Tekið var á móti fyrsta kassanum af jólabjór frá Viking á Akureyri með viðhöfn á Reykjavíkurflugvelli í gærmorgun. "Sendiherra" Akureyrar í Reykjavík, Sigmundur Ernir Rúnarsson, tók við kassanum úr hendi Kristjáns Þórs Júlíussonar, bæjarstjóra Akureyrar, og flutti honum í leiðinni frumsaminn ljóðabálk um þennan mjöð. Er þetta í 13. sinn sem bjór af þessari tegund kemur frá Viking-verksmiðjunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar