Karlakór Keflavíkur

Karlakór Keflavíkur

Kaupa Í körfu

Keflavík | "Ef hægt er að tala um annað líf, þá hef ég eignast það í gegnum sönginn," segir Steinn Erlingsson, einsöngvari og formaður Karlakórs Keflavíkur. Kórinn á fimmtíu ára starfsafmæli um þessar mundir og heldur upp á það með stórtónleikum í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í dag og útgáfu hljómplötu. MYNDATEXTI: Söngurinn er lífið: Kórfélagarnir Þórólfur og Steinn taka lagið á skrifstofum Hitaveitunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar