Unglinganámskeið í Garði

Helgi Bjarnason

Unglinganámskeið í Garði

Kaupa Í körfu

Garður | "Það eru allir feimnir fyrst en svo jafnast það," segir Vigdís Eygló Einarsdóttir, nemandi í Heiðarskóla í Keflavík, en hún tók þátt í ungmennanámskeiði SamSuð í Samkomuhúsinu í Garði í gær. MYNDATEXTI:Hrist saman á ungmennanámskeiði: Flaggað var fánum allra sveitarfélaganna þegar Jóhann Ingimar, Helgi Sigurjón, Lejon Þór, Vigdís Eygló, Nilsína og Ragnar Veigar tóku þátt í námskeiði SamSuð í Samkomuhúsinu í Garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar