Hundasýning

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Hundasýning

Kaupa Í körfu

Á hundasýningum líður sumum hundaeigendum eins og á aðfangadagskvöldi; það er hátíðarbragur yfir deginum. Þeir kyssast og óska hver öðrum gleðilegs sýningardags. Þeir forföllnustu sleppa jafnvel skírnum og jarðarförum. MYNDATEXTI: Stórir verðlaunagripir fyrir pínulitla hunda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar