Norskir skálar við Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Norskir skálar við Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

STARFSMENN norska fyrirtækisins Moelven Industrier AS framleiddu á dögunum húseiningu nr. 60.000 sem send er til Íslands til að verða hluti af vinnubúðum Landsvirkjunar á Kárahnjúkasvæðinu. Frá þessu segir á heimasíðu Kárahnjúkavirkjunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar