Klapparstigur 19

Jim Smart

Klapparstigur 19

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, berst gegn niðurrifi síðasta hlaðna steinhússins í Skuggahverfi. Á borgarstjórnarfundi á fimmtudag lagði hann fram tillögu þar sem lýst er andstöðu við að leyft verði að rífa húsið að Klapparstíg 19 sem byggt var árið 1885 og borgarminjavörður segir hafa mikið varðveislugildi. Tillögunni var vísað til skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur með öllum greiddum atkvæðum nema Ólafs, sem sat hjá. MYNDATEXTI: Síðasta hlaðna steinhúsið í Skuggahverfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar