Klapparstigur 19
Kaupa Í körfu
ÓLAFUR F. Magnússon, borgarfulltrúi F-listans, berst gegn niðurrifi síðasta hlaðna steinhússins í Skuggahverfi. Á borgarstjórnarfundi á fimmtudag lagði hann fram tillögu þar sem lýst er andstöðu við að leyft verði að rífa húsið að Klapparstíg 19 sem byggt var árið 1885 og borgarminjavörður segir hafa mikið varðveislugildi. Tillögunni var vísað til skipulags- og byggingarnefndar Reykjavíkur með öllum greiddum atkvæðum nema Ólafs, sem sat hjá. MYNDATEXTI: Síðasta hlaðna steinhúsið í Skuggahverfinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir