Norræna húsið
Kaupa Í körfu
UM þessar mundir stendur yfir sýning á íslenskri list, hönnun og handverki í Norræna húsinu. "Við köllum þetta jólasýningu Norræna hússins 2003 með það í huga að hafa framhald á þessu verkefni, halda áfram að vera með jólasýningar," sagði Guðrún Dís Jónatansdóttir, upplýsinga- og verkefnafulltrúi hjá Norræna húsinu. "Í ár erum við eingöngu með íslenska listamenn, hönnuði og handverksfólk. Segja má að þetta sé tilraun en ef vel tekst til munum við á næsta ári færa aðeins út kvíarnar og vera með verk eftir listafólk og hönnuði á öllum Norðurlöndum."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir