Einar Örn
Kaupa Í körfu
Einar Örn Benediktsson hélt um helgina tónleika í Tate Britain-safninu í Lundúnum. Með honum á tónleikunum spiluðu Bibbi Curver, Hrafnkell Flóki, Óðinn Örn, Elís Pétursson og Frosti Logason. Á meðan á tónleikunum stóð var ljósmyndasýningu varpað á skjá að baki tónlistarmönnunum. Tónleikarnir voru að sögn Einars hátíðartónleikar, "haldnir í því skyni að fagna útgáfu plötunnar Ghost Digital sem kemur út hinn 8. desember um víðan heim." Útgáfufyrirtæki Damons Albarn, Honest John, gefur plötuna út.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir