Einar Örn

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Einar Örn

Kaupa Í körfu

Einar Örn Benediktsson hélt um helgina tónleika í Tate Britain-safninu í Lundúnum. Með honum á tónleikunum spiluðu Bibbi Curver, Hrafnkell Flóki, Óðinn Örn, Elís Pétursson og Frosti Logason. Á meðan á tónleikunum stóð var ljósmyndasýningu varpað á skjá að baki tónlistarmönnunum. Tónleikarnir voru að sögn Einars hátíðartónleikar, "haldnir í því skyni að fagna útgáfu plötunnar Ghost Digital sem kemur út hinn 8. desember um víðan heim." Útgáfufyrirtæki Damons Albarn, Honest John, gefur plötuna út.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar