Reynisdrangar

Jónas Erlendsson

Reynisdrangar

Kaupa Í körfu

Reynisdrangar Þegar sólin lækkar á lofti og dimmasti tími skammdegisins nálgast eru morgunsólin og sólarlagið oft í einstaklega fallegum lit. Litirnir verða meiri og dýpri, loftið breytir gersamlega um lit og skartar öllum tónum rauðu og gulu litanna og landslag verður eins og skuggamyndir. Þessar breytingar gerast mjög hratt og þess vegna eru aldrei tvær myndir eins, þó að þær séu teknar með mínútu millibili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar