Vetrarsport 2004
Kaupa Í körfu
Fjöldi fólks lagði leið sína á útilífssýninguna Vetrarsport 2004 í Íþróttahöllinni á Akureyri um helgina. Það er Félag vélsleðamanna í Eyjafirði sem stendur fyrir sýninginni og nú var hún haldin í 17. sinn. Vélsleðar og búnaður tengdur þeim settu sem fyrr mestan svip á sýninguna en þar var einnig margt annað að sjá, sem strákar á öllum aldri eru hvað hrifnastir af. Markmiðið með sýningunni er að efla áhuga fólks á útivist að vetrarlagi og sýna það helsta sem fólk þarfnast til útiveru og ferðalaga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir