Vetrarsport 2004

Kristján Kristjánsson

Vetrarsport 2004

Kaupa Í körfu

Fjöldi fólks lagði leið sína á útilífssýninguna Vetrarsport 2004 í Íþróttahöllinni á Akureyri um helgina. Það er Félag vélsleðamanna í Eyjafirði sem stendur fyrir sýninginni og nú var hún haldin í 17. sinn. Vélsleðar og búnaður tengdur þeim settu sem fyrr mestan svip á sýninguna en þar var einnig margt annað að sjá, sem strákar á öllum aldri eru hvað hrifnastir af. Markmiðið með sýningunni er að efla áhuga fólks á útivist að vetrarlagi og sýna það helsta sem fólk þarfnast til útiveru og ferðalaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar