Kauphöll Íslands og verðbréfamarkaður Færeyja

Kauphöll Íslands og verðbréfamarkaður Færeyja

Kaupa Í körfu

Stefnt er að samstarfi Íslendinga og Færeyinga um færeyskan verðbréfamarkað sem rekinn verði í Kauphöll Íslands. Til að leggja grunn að slíku samstarfi voru í gær skráðir í Kauphöllinni þrír flokkar skuldabréfa sem landstjórn Færeyja gefur út. Myndatexti: Sigurd Poulsen, bankastjóri Landsbanka Föroya, staðfestir viljayfirlýsinguna fyrir hönd VMF og Þórður Friðjónsson fyrir Kauphöll Íslands. Bjarni Ármannsson, stjórnarformaður Kauphallarinnar, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar