Björgvin og félagar halda jólaskemmtun

Árni Torfason

Björgvin og félagar halda jólaskemmtun

Kaupa Í körfu

Björgvin Halldórsson frumsýndi jólaskemmtun sína á Hótel Nordica á föstudaginn var. Ásamt góðum félögum, þeim Siggu Beinteins, Páli Rósinkranz og Jóhönnu Vigdísi Arnardóttur og hljómsveit, renndi hann þá í gegnum sín allra kunnustu jólalög, sem orðin eru ófá. Myndatexti: Bo og co: Björgvin nýtur m.a. aðstoðar Siggu Beinteins og Jóhönnu Vigdísar í jólasýningunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar