Hótunarbréf til Morgunblaðsinns
Kaupa Í körfu
Á heimsstyrjaldarárunum síðari (1939-1945) sætti Valtýr Stefánsson, ritstjóri Morgunblaðsins, ítrekað morðhótunum, aðallega frá íslenskum nasistum en einnig frá hermönnum í breska setuliðinu. Þetta kemur fram í nýútkominni ævisögu Valtýs eftir Jakob F. Ásgeirsson, en Valtýr var ritstjóri Morgunblaðsins á árunum 1924-1963. Myndatexti: Hótunarbréfin sem Valtý bárust voru með ýmsum tilbrigðum. Flest bréfanna voru frá íslenskum nasistum, sem þótti Morgunblaðið draga taum Bandamanna í styrjöldinni og gera lítið úr Hitler og herjum hans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir