Snjókast
Kaupa Í körfu
Blotasnjórinn lá yfir öllu eins og þriggja þumlunga þykkt teppi þegar höfuðborgarbúar vöknuðu í gærmorgun. Mikil hálka var á götum auðvitað, en fínasti snjór til snjóboltagerðar. Og það voru ekki bara börn sem fögnuðu þessu, heldur hinir fullorðnu líka, því inn á Morgunblaðið barst fljótlega tilkynning frá starfsmönnum Borgarleikhússins um að koma í snjókast. Um nónbil kom leikhúsherinn æðandi yfir götuna og lét snjóboltana dynja á Moggafólki sem átti í vök að verjast framan af, enda innrásarherinn óvenju einbeittur. Moggafólk afþakkaði ítrekuð boð um uppgjöf og tókst að lokum að knýja fram jafntefli og settist síðan við vinnu sína með blautar tær og ískaldar hendur
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir